SONAX Glansþvottalögur leysir upp óhreinindi án þess að hafa áhrif á bónhúðina á lakkinu. Hreinsar lakkaða fleti, gúmmí, vínyl og gler.
Frábær sápa úr NXT línunni sem er Ph jafnvægisstillt og freiðir mjög vel. Hefur ekki áhrif á þá bónhúð sem...