ARB Ljós Kastari Solis Intensity 21
Þitt öryggi, sem og öryggi annara, getur aukist til muna af réttum kastara.
ARB Intensity LED kastarinn er hágæða kastari úr efstu hillu.
Hann er einstaklega öflugur, með stærri fljóðlýsingu og sterkari geisla.
Með 50,000 klukkustunda líftíma, þá er þetta síðasti ljós kastarinn sem bíllinn þinn mun bera.

Tengdar vörur


LED Vinnuljós X7 White Spot Beam 3" 20W - Par

Festingar fyrir kastara 63mm króm - 2 stk
