Þú ert hér: Aðrar vörur / Dekk 305/55R20 ProComp AT Sport
Dekk 305/55R20 ProComp AT Sport
Vörunúmer: PRO43055520Fyrir þá sem þurfa að aka vegleysu við laxveiðiá, komast í fluguveiði í fallegu umhverfi við lítið stöðuvatn milli fjalla eða þá sem ætla að komast að áhugaverðri gönguleið á afviknum stað, þá er Pro Comp A/T Sport frábær valkostur. Þetta eru dekkin sem koma þér á vit ævintýra. Dekk fyrir þá sem hlaða batteríin með fjallalofti og taka kvöldgöngu að sumarlagi á Núpshlíðarháls. Einstök hönnun A/T Sport er árangur áratuga reynslu og þekkingar, sniðin að þörfum þeirra sem krefjast jafnvægis milli þæginda í almennum akstri og getu dekkjanna til að koma þér út fyrir daglegt amstur.
Míkróskeranleg
Heilsársdekk
69.440ISKEkki á lager, hafið samband við verslunVerð er ÍSK m/vsk