Thule Touring M / 200 tengdamömmubox grátt
Thule Touring er nýjasta línan frá Thule, fallegt og rúmgott ferðabox sem þægilegt er að ganga um.
- Opnast beggja megin til að auðvelda aðkomu að boxi.
- Fast click festingar, traustar og einfaldar festingar inní boxum.
- Endurbætt opnun og lokun á boxi sem gerir ferlið mýkra og auðveldara.
- Boxið læsist með einu handtaki, öryggiskerfi kemur í veg fyrir að hægt sé að taka lykil úr nema boxinu sé rétt læst
Helstu upplýsingar um farangursboxið:
- Stærð 175x82x45 cm
- Burðargeta 50kg
- Rúmmál 400 L
- Þyngd 13 kg
- Handföng
- Fast Click læsing
- Pláss fyrir 5-7 skíði
- Pláss fyrir 4-5 snjóbretti
- Mesta lengd er 155 cm
- Samlæsnig
Ekki á lager, hafið samband við verslun