
Hjá Arctic Trucks fást gæða pallhús frá Carryboy á flestar gerðir pallbíla. Þetta eru sterkustu og endingabestu húsin sem eru fáanleg eru á markaðinum í dag. Við eigum pallhús á lager en önnur hægt að sérpanta. Hægt er að panta ásetningu pallhúsa og annarra fylgihluta hjá sölumönnum Arctic Trucks.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlega hafið samband í síma 540-4900, sendið email, eða sendið okkur línu á hér í netspjallinu.
Athugið að úrvalið hér á síðunni er ekki tæmandi.