Vöruskrá
Buttons Buttons
Bíltegund
Mark
Karfan mín Karfan mín
0
Valmynd
Finna vörur
Raða eftir tegund
+
Loka

Jeppadekk

Hér finnur þú jeppadekk í ýmsum stærðum sem við eigum til á lager. Athugið að við getum einnig sérpantað dekk eftir þörfum hverju sinni. Við eigum gjarnan uppítökudekk og felgur sem tekin eru undan nýjum bílum í breytingu, hafið samband í síma 540-4900 eða á Facebook síðu Arctic Trucks fyrir frekari upplýsingar um þau.

Á þessa síðu eru fleiri gerðir dekkja væntanlegar, þangað til bendum við á vefinn www.jeppadekk.is, þar sem skoða má úrval jeppadekkja hjá Arctic Trucks og fá nánari upplýsingar um dekkjaþjónustu.
Dekkjastærð Arrow
315
38"
44"
Felgustærð Arrow
R15
R16
R17
Raða eftir nýjasta Arrow
nýjasta
verði (lágt-hátt)
verði (hátt-lágt)
Nafni (stafrófsröð)
Dekkjaviðgerðarsett AT

Dekkjaviðgerðarsett AT

Allt sem þarf til smáviðgerða á dekkjum
11.450ISK
Dekk 44

Dekk 44" Nokian 475/70R17 Radial

Arctic Trucks hefur í samstarfi við hinn virta dekkjaframleiðanda Nokian sett á markað vetrardekk sem eru sérhönnuð fyrir akstur á...
226.899ISK
Dekk 38X15,5R15 AT405 Arctic Trucks

Dekk 38X15,5R15 AT405 Arctic Trucks

AT405 38" dekk
89.679ISK
Sýna meira